Nýja stjórnarskráin: Áætlun um íslensku í stafrænum heimi

Ætla að reyna að deila einni frétt á dag um tengsl nýju stjórnarskrárinnar við atburði líðandi stundar. Hér er sú fyrsta, og henni fylgir tilvitnun:

Nýja stjórnarskráin – dagur 1

“Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð. Ólíkur uppruni okkar auðgar heildina og saman berum við ábyrgð á arfi kynslóðanna, landi og sögu, náttúru, tungu og menningu.”

#nýstjórnarskrá
Frétt: Áætlun um íslensku í stafrænum heimi