Nýja stjórnarskráin: Gagnrýnir Barnavernd: „Af hverju eru börnin tekin frá mér til þess að koma þeim í fóstur og skilja mig eftir á götunni“

Nýja stjórnarskráin – dagur 39

“Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt hafa forgang þegar teknar eru ákvarðanir í málum sem það varðar.

Barni skal tryggður réttur til að tjá skoðanir sínar í öllum málum sem það varðar og skal tekið réttmætt tillit til skoðana barnsins í samræmi við aldur þess og þroska.”

#nýStjórnarskrá
Frétt: Gagnrýnir Barnavernd: „Af hverju eru börnin tekin frá mér til þess að koma þeim í fóstur og skilja mig eftir á götunni“ – Vísir