Nýja stjórnarskráin: Stórveldið í norðri – Samherji hagnast um 86 milljarða á 6 árum

Nýja stjórnarskráin – dagur 74

“Stjórnvöld geta á grundvelli laga veitt leyfi til afnota eða hagnýtingar auðlinda eða annarra takmarkaðra almannagæða, gegn fullu gjaldi og til tiltekins hóflegs tíma í senn. Slík leyfi skal veita á jafnræðisgrundvelli og þau leiða aldrei til eignarréttar eða óafturkallanlegs forræðis yfir auðlindunum.”

#nýStjórnarskrá
Frétt: Stórveldið í norðri – Samherji hagnast um 86 milljarða á 6 árum