Nýja stjórnarskráin: Umboðsmaður kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd vegna uppreistar æru – Vísir

Nýja stjórnarskráin – dagur 95

“Alþingi kýs umboðsmann Alþingis til fimm ára. Hann skal vera sjálfstæður í störfum sínum. Hann gætir að rétti borgaranna og hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga. Hann gætir þess að jafnræði sé í heiðri haft í stjórnsýslunni og að hún fari að öðru leyti fram í samræmi við lög og vandaða stjórnsýsluhætti.”

#nýStjórnarskrá
Frétt: Umboðsmaður kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd vegna uppreistar æru – Vísir